
Sign up to save your podcasts
Or
Tvær lífhræddar konur sem þora varla í sporvagn, hvað þá í flugferð til Glasgow, ræða allt nema það eina sem er til umræðu þessa dagana. Húðflúrað Andvarp á bakið, listin að drekka allt úr rauðvínsbeljunni og svo miklu miklu fleira í nýjasta Andvarpinu ykkar.
Tvær lífhræddar konur sem þora varla í sporvagn, hvað þá í flugferð til Glasgow, ræða allt nema það eina sem er til umræðu þessa dagana. Húðflúrað Andvarp á bakið, listin að drekka allt úr rauðvínsbeljunni og svo miklu miklu fleira í nýjasta Andvarpinu ykkar.