Reglubókaklúbburinn

Þáttur 10: Ofskömmtun heiftar og vonleysis - Kjarnabók Werewolf: The Apocalypse (5. útgáfa)


Listen Later

Krísan er sú að hið gamla deyr en ungviðið of bágstatt til að berast fullþroska í heiminn. Er henni viðbjargandi? Er það of seint? Skulum vér ganga, hönd í loðna hönd, í átt að hinu hnignandi sólarlagi sem stolt Garou í einum, seinasta dýrðarljóma Gaia?

---

Reglubókaklúbburinn hámar í sig Werewolf: The Apocalypse eins og óð varúlfafylking gegnum yfirgefna vöruskemmu við enda bæjarins þökk sé Quest Portal, kostunaraðila þáttarins og stafrænu Cairn-i spunaspila.

---

Vefsíða Stígamóta

Hjálparsími 1717 og Netspjall Rauða Krossins

---

Öryggisúrræði spunaspila

“Bleed: The Spillover Between Player and Character”

eftir Sarah Lynne Bowman

“The Battle of Primrose Park: Playing for Emancipatory Bleed in Fortune & Felicity” eftir Jonaya Kemper

“Larp Safety Design Fundamentals” eftir Johanna Koljonen

“Participation Safety In Larp”, vefsíða rekin af Johanna Koljonen

“What do the terms Lines and Veils mean?”

“Let’s Play with Fire! Using Risk and its Power for Personal Transformation” eftir Bettina Beck

“Creating a Culture of Trust Through Safety and Calibration Mechanics” eftir Maury Brown

“The X Card” eftir John Stavropolous

---

Listi á Reddit yfir nokkur hneyksli White Wolf

Nýlegra hneyksli sem tengist þessari útgáfu

Jæja... fer þetta ekki að verða gott?

Blússandi meðmæli Reglunnar

ALIEN WEAPONRY - Kai Tangata

Schrecknet - persónusmiðja fyrir Heim Myrkurs

HEIMAR OG HIMINGEIMAR

Svörtu tungurnar

Dungeon Master of None


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ReglubókaklúbburinnBy Reglubókaklúbburinn

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Reglubókaklúbburinn

View all
Svörtu tungurnar by Hljóðkirkjan

Svörtu tungurnar

0 Listeners