ILLVERK Podcast

THE FREEZER MOM (ÁSKRIFT)


Listen Later

24 mars árið 2015 byrjaði ósköp venjulega fyrir útburðar teymi Detroit borgar. Verkefni dagsins var að bera út leigjanda í litlu húsi. Leigjandinn, sem hét Mitchelle Blair og bjó þarna með börnunum sínum fjórum, skuldaði rúma 2000 dollara í leigu og hafði ekki brugðist við neinum bréfum eða viðvörunum um útburð.
Þegar teymið kom að húsinu og bönkuðu var enginn heima. Þau opnuðu því dyrnar og gengu inn. Húsið var viðbjóðslegt, blettir og skítur ásamt drasli þöktu gólfið - Sem var þó ekkert miðað við þau sem þau áttu eftir að finna í frystikistu inní stofu. Á svipstundu, varð mál "The Freezer Mom" eitt það umtalaðasta í Bandaríkjanna.
Þessi þáttur er í áskrift. Þú getur hlustað á hann í heild sinni með því að skrá þig í ILLVERK ÁSKRIFT - Við skráningu færð þú aðgang að yfir 150 aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði og þessa fríu vikulegu án auglýsinga.
Kynntu þér endilega málið inni á WWW.ILLVERK.IS
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ILLVERK PodcastBy Inga Kristjáns

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

117 ratings


More shows like ILLVERK Podcast

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

217 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners