ILLVERK PODCAST

THE MAN WHO KILLED HALLOWEEN

10.29.2022 - By ILLVERK PODCASTPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Ronald Clark O'Bryan var búin að koma fjölskyldunni sinni í skuldasúpu. Sambandið við eiginkonu hans var orðið verulega stirt og hann hafði litla orku til þess að sinna börnum sínum þeim Tomithy og Elizabeth. 

Það var svo á Halloween, þann  31. október árið 1974 að Ronald tekur málin í sínar hendur, með plan sem gat ekki klikkað.

Eftir þetta kvöld fékk hann viðurnefnið, The Man Who Killed Halloween.

Í BOÐI: SIXT LANGTÍMALEIGA & SLEEPY Á ÍSLANDI

More episodes from ILLVERK PODCAST