
Sign up to save your podcasts
Or


Glen Powell bregður sér í ’Tom Cruise gírinn’ í nýjustu myndinni eftir breska nördagullið Edgar Wright. Þá fetar Powell líka lauslega í fótspor Arnolds Schwarzenegger í þessari uppfærsluaðlögun á samnefndri skáldsögu eftir Stephen King… sem gerist einmitt árið 2025.
Stórskotalið leikara skýtur hérna upp kollinum um allar trissur til að umkringja Powell með alls konar gúmmelaði og orku. Mætti jafnvel segja að Wright sé sjálfur kominn í allt annan gír en venjulega. En hefur hann enn Wright-stöffið?
Hingað til hefur það sennilega ekki leynt sér að Bíófíklar eru ágætir aðdáendur leikstjórans, en þeir Kjartan, Tommi og Atli Freyr skelltu sér á The Running Man og (en ekki hvað?…) hlupu beint í stúdíó Podcast stöðvarinnar til að hljóðrita upplifun sína.
Efnisyfirlit:
00:00 - Bilanir í Álfabakka
08:43 - The Punning Man
16:48 - Filmógrafía Wrights
25:34 - The Running Man ’25
31:41 - Reglurnar eru…
40:15 - Colman Domingo!
47:02 - Léttspillar hér
54:21 - Samantekt
By Bíófíklar HlaðvarpGlen Powell bregður sér í ’Tom Cruise gírinn’ í nýjustu myndinni eftir breska nördagullið Edgar Wright. Þá fetar Powell líka lauslega í fótspor Arnolds Schwarzenegger í þessari uppfærsluaðlögun á samnefndri skáldsögu eftir Stephen King… sem gerist einmitt árið 2025.
Stórskotalið leikara skýtur hérna upp kollinum um allar trissur til að umkringja Powell með alls konar gúmmelaði og orku. Mætti jafnvel segja að Wright sé sjálfur kominn í allt annan gír en venjulega. En hefur hann enn Wright-stöffið?
Hingað til hefur það sennilega ekki leynt sér að Bíófíklar eru ágætir aðdáendur leikstjórans, en þeir Kjartan, Tommi og Atli Freyr skelltu sér á The Running Man og (en ekki hvað?…) hlupu beint í stúdíó Podcast stöðvarinnar til að hljóðrita upplifun sína.
Efnisyfirlit:
00:00 - Bilanir í Álfabakka
08:43 - The Punning Man
16:48 - Filmógrafía Wrights
25:34 - The Running Man ’25
31:41 - Reglurnar eru…
40:15 - Colman Domingo!
47:02 - Léttspillar hér
54:21 - Samantekt