Tónleikar kvöldsins voru með New York sveitinni The Strokes en hún heimsótti Ísland á vormánuðum ársins 2003 og spilaði á Broadway við Ármúla, stuttu áður en önnur plata hljómsveitarinnar kom út.
Boðið var upp á ný eða nýleg lög með Arctic Monkeys, Queens of the Stone Age, Sigur Rós, The Breaches, Empire of the Sun o.fl. Koverlag kvöldsins kom upphaflega frá Svíþjóð fyrir tæpum 20 árum og vínylplata vikunnar var íslensk, frá árinu 1981. Þar að auki var þrennan, áratugafimman, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta á sínum stað í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra, sem er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Atli Þór Ægisson
Lagalisti:
Ensími ? Brighter
Queens of the Stone Age - If I Had a Tail
Ellie Goulding ? Heartbeats (koverlag kvöldsins)
Sigur Rós ? Stormur
Klíkan ? Fjólublátt ljós við barinn (vínylplatan)
Arctic Monkeys ? Do I Wanna Know?
Hjálmar ? Chase the Devil (upptaka úr Stúdíói 12)
Malacates Trebol Shop ? Tómame (lag frá fjarlægum heimshluta)
The Breaches ? A Picture of True Love
Radiohead ? Creep/The Hollies ? The Air That I Breathe (tvífarar)
Unknown Mortal Orchestra ? So Good At Being in Trouble
Botnleðja ? Slóði (plata vikunnar)
Áratugafimman:
Led Zeppelin ? Immigrant Song (1970)
Joy Division ? Love Will Tear Us Apart (1980)
Depeche Mode ? Enjoy the Silence (1990)
Deftones ? Change (2000)
Arcade Fire ? We Used to Wait (2010)
Zen Mantra ? Change (veraldarvefurinn)
José González ? Heartbeats (koverlag kvöldsins)
Tónleikar kvöldsins ? The Strokes á Broadway
The Strokes - Meet me in the Bathroom
The Strokes - The Modern Age
The Strokes - Someday
The Strokes - Between Love & Hate
The Strokes - New York City Cops
The Strokes - Soma
The Strokes - Hard to Explain
The Strokes - Is This It?
Empire of the Sun ? Alive
Björgvin Halldórsson ? Himinn og jörð (vínylplatan)
Þrennan:
The Oh Sees ? Toe Cutter/Thumb Buster
Mugison ? Stingum af
Nick Cave & the Bad Seeds ? Into My Arms
The Knife ? Heartbeats (koverlagið)