Tónleikar miðvikudagskvöldsins 22. maí voru með ensku hljómsveitinni The XX, upptaka frá tónleikum í Metropole í Lausanne í Sviss 1. desember í fyrra.
Vínylplata vikunnar var með meistara Megasi frá því herrans ári 1986, koverlag kvöldsins var eftir Bob Dylan og Ray Manzarek var heiðraður með mögnuðun hljómborðsleik í áratugafimmu kvöldsins. Þá hljómuðu ný lög með Botnleðju, When Saints Go Machine, Pétri Ben, Bubba Morthens, Vampire Weekend, Jed & Heru, Primal Scream, Minttu & Olli, Vök o.fl. í þætti kvöldsins og afmælispilturinn Morrissey skoraði þrennu.
Lagalistinn:
KK & Maggi Eiríks - Á sjó
Botnleðja - Panikkast
The Waterboys-Girl From The North Country (Koverlagið)
Vampire Weekend-Unbelievers
Megas - Þú bíður allavega eftir mér (Vínylplatan)
Idir & Geoffrey Oryama - Exil (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Bubbi - Stormurinn (Plata vikunnar)
Pétur Ben - Skype (Live Reykjavík Folk Festival 2013)
When Saints Go Machine - Iodine (Danska lagið)
Jed & Hera - Empty Rooms
Primal Scream - 2013
Áratugafimman:
Doors-Light My Fire
Deep Purple-Highway Star
Rush - Distant Early Warning
Muse - Sunburn
MGMT - Kids 2007
Minttu & Olli - Don Juhani (Veraldarvefurinn)
Sting-Girl From The North Country (Koverlagið)
Megas - Lóa lóa (Vínylplatan)
Tónleikar kvöldsins - Metropole, Lausanne, Sviss:
The XX - Angels
The XX - Heart Skipped A Beat
The XX - Crystalised
The XX - VCR
The XX - Islands
The XX - Chained
The XX - Infinity
Vök - Before
Þrennan:
The Smiths - This Charming Man
Morrissey - First Of The Gang To Die
Morrissey - People Are The Same Everywhere
Guðni Þór -Melody Maker
Bob Dylan-Girl From The North Country (Koverlagið)
Megas - Undir rós (Vínylplatan)
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.