VR hlaðvarpið

Þessar konur eru algerar hetjur í mínum augum


Listen Later

 Í síðasta þættinum af hlaðvarpsseríunni með konum í VR spjallar Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, við reynslumiklar konur úr atvinnulífinu sem hafa einnig allar verið kjörnar til trúnaðarstarfa fyrir VR. Viðmælendur eru Ólafía B. Rafnsdóttir, fyrsti kvenformaður VR, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir, núverandi stjórnarkona og Stefanía Magnúsdóttir sem sat í stjórn VR í 20 ár og einnig varaformaður um tíma. Þær ræða um Kvennárið, þýðingu jafnréttisbaráttunnar fyrir þær og ýmislegt varðandi barneignir, blæðingar og breytingaskeiðið.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VR hlaðvarpiðBy VR stéttarfélag