
Sign up to save your podcasts
Or
Jæja þá er hér 35. þáttur Andvarpsins, sameinuð stöndum vér, sundruð föllum vér! Niðurtalning fyrir 4. maí hafinn og hvað gerist eiginlega þá??? Tvær á röngunni ræða hversdagslífið, deit með bjór í bakpoka, rauða spjaldið á börn og þá hugmynd hvort stemning sé fyrir Andvarpsferð?
Þátturinn er í boði Slow Cow og VÍS
Jæja þá er hér 35. þáttur Andvarpsins, sameinuð stöndum vér, sundruð föllum vér! Niðurtalning fyrir 4. maí hafinn og hvað gerist eiginlega þá??? Tvær á röngunni ræða hversdagslífið, deit með bjór í bakpoka, rauða spjaldið á börn og þá hugmynd hvort stemning sé fyrir Andvarpsferð?
Þátturinn er í boði Slow Cow og VÍS