
Sign up to save your podcasts
Or
Í þessum síðasta þætti vetrarins förum við yfir stóru málin. Er 17. júní dauður? Hvenær þarf að panta sal fyrir fermingarveislur næsta árs? Er brauðterta besti matur í heimi? Setjum markið fyrir miðju og pössum að klára ekki af eigin tanki. Þökkum samfylgdina í vetur!
Í þessum síðasta þætti vetrarins förum við yfir stóru málin. Er 17. júní dauður? Hvenær þarf að panta sal fyrir fermingarveislur næsta árs? Er brauðterta besti matur í heimi? Setjum markið fyrir miðju og pössum að klára ekki af eigin tanki. Þökkum samfylgdina í vetur!