Hundrað ár, dagur ei meir

Þjóðarlíkaminn: Glímukóngurinn


Listen Later

Í þessum níunda þætti hugmyndasögu fullveldisins sem líta má á sem sjálfstætt framhald fyrsta þáttar, Þjóðarlíkaminn: Líkami konungsins, er fjallað um gullöld glímunnar í ljósi kenninga frönsku heimspekinganna Michel Foucault og Gilles Deleuze um ögunar- og stýringarsamfélög. Þessi hugtök varpa ljósi á hinar ýmsu birtingarmyndir valds í samfélaginu, sem margar hverjar standa utan við og jafnvel í andstöðu við fullveldi ríkisins.
Í þættinum er rætt við Björn Þorsteinsson heimspeking, Guðmund Hálfdánarson sagnfræðing, Kristínu Loftsdóttur mannfræðing, Nönnu Hlín Halldórsdóttur heimspeking og Valdimar Hafstein þjóðfræðing.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hundrað ár, dagur ei meirBy RÚV