Andvarpið - hlaðvarp foreldra

Þolinmæði og þrautseigja


Listen Later

Í þessum þætti fáum við í viðtal Önnu Steinsen, þjálfara og eiganda Kvan. Við spjöllum um humar, muninn á stórum og litlum málum í uppeldinu og mikilvægi þess að efla þrautseigju og seiglu í börnunum okkar.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Andvarpið - hlaðvarp foreldraBy Andvarpið