Hlustið og þér munið heyra
8. febrúar 2012
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson
Í þættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 8. febrúar var boðið upp á seinni hluta tónleika bandarísku hljómsveitarinnar Wilco, sem haldnir voru í München í Þýskalandi í nóvember í fyrra.
Jack White skoraði þrennu, vínylplata vikunnar var 40 ára gamalt meistaraverk með The Rolling Stones, koverlag kvöldsins var Queen Of Denmark og nýr dagskrárliður, Danska lagið, var kynntur til leiks með hljómsveitinni Ulige Numre. Þá hljómuðu ný lög með Nada Surf, Mark Lanegan Band, Perfume Genius, Yellow Ostric, 1860, Blágresi, Treisí o.fl. í þættinum.
Lagalisti kvöldsins:
Kombóið - Labyrinth
Porcelain Raft - Shapeless and Gone
The Smiths - How Soon Is Now
1860 - For You Forever
Sinead O'Connor - Queen Of Denmark (Koverlagið)
Retro Stefson - Qween
Rolling Stones - Shine A Light (Vínylplatan)
Mark Lanegan Band ? Gravedigger Song
Felix Bergsson - Komdu langan veg (Plata vikunnar)
Þrennan:
Jack White - Love interruption
Racanteurs - Steady As She Goes
The White Stripes - Seven Nation Army
Blágresi - Við gaflinn
Perfume Genius - Hood
The Triffids - Goodbye Little Boy (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Ulige Numre - København (Danska lagið)
Treisí - Taking Chances
Yellow Ostrich - Marathon Runner (Veraldarvefurinn)
Valgeir Guðjónsson og Diddú - Valdi skafari (Live í Hörpu)
John Grant - Queen Of Denmark (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins - Circus Krone, München í Þýskalandi II:
Wilco - Handshake Drug
Wilco - Dawned On Me
Wilco ? Hummingbird
Wilco - Misunderstood
Wilco - I'll Fight
Wilco - War On War
Wilco - The Whole Love
Wilco - A Shot In The Arm
Wilco - The Lonely 1
Wilco - Passenger Side
Wilco - The Late Greats
Wilco - Standing O
Wilco - I'm A Wheel
Rolling Stones - Tumbling Dice (Vínylplatan)
Nada Surf - When I Was Young