Þríhjólið

Þríhjólið 1. þáttur


Listen Later

Fyrsti þáttur af hlaðvarpinu þríhjólið, hlaðvarpi um hjólreiðar og tengd málefni. Í fyrsta þættinum ræði ég við Ágústu Eddu Björnsdóttur margfaldan Íslandsmeistara í hjólreiðum og reyndar öðrum íþróttum líka. Við spjöllum um ferilinn hennar í hjólreiðum og einnig um hennar upplifun af því að keppa fyrst íslendinga á heimsmeistarmóti UCI í götuhjólreiðum. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞríhjóliðBy Auðunn Gunnar Eiríksson