14. þátturinn af Þríhjólinu. Ég fékk boð um að koma til ÍSÍ og ræða þar við Hrönn Guðmundsdóttur sem er Sviðsstjóri Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ og hefur yfirumsjón með átakinu Hjólað í vinnuna sem er búið að vera í gangi síðan 2003 og hefur að mínu mati valdið straumhvörfum í hjólamenningunni á Íslandi. Við ræddum hjólað í vinnuna fram og til baka, söguna, gildi þess fyrir hjólasamfélagði og einng um ávinning af því að hafa svona verkefni í gangi fyrir þjóðfélagið frá mörgum hliðum. Virkilega skemmtilegt spjall.
Þríhjólið er í bóði Sportval og Craft og fasteignasölunar Húsaskjól (https://www.husaskjol.is/)
Intró - Þess vegna erum við hér í kvöld - með Fjallbræðurm, Magnúsi Þor Sigmundssyni og Jónasi Sig.
Lag og texti - Magnús Þór.
Tags: hjólhjólreiðaríþróttir