5. þáttur af þríhjólinu og nú er það Rúnar Örn Ágústsson sem sest í sófan hjá mér. Rúnar er einn okkar besti þríþrautarmaður landsins og einning einn af okkar bestu tímatöku hjólreiðarmönnum. Hann tók þátt á heimsmeistarmótinu í Yorkshire í september og hefur þar að auki tvisvar sinnum keppt á heimsmeistarmótinu í Iron man í Kona á Hawaii. Þeir sem ekki vita hvað Iron Man er þá er það bara 3.9 km sund, 180 km á hjóli og svo endað maraþoni eða 42 km, Við fórum um víðan völl, þríþraut og hjólreiðar.
Intró - Þess vegna erum við hér í kvöld - með Fjallbræðurm, Magnúsi Þor Sigmundssyni og Jónasi Sig.
Lag og texti - Magnús Þór.