
Sign up to save your podcasts
Or


6. þáttur af Þríhjólinu. Núna er hann Sigurður Karl Guðgeirsson eða Siggi í Bike fit mættur í sófann. Ef það er einhver þáttur sem hjólreiðafólk og þríþrautarfólk þarf að hlusta á þá er það þessi þáttur. Mikilvægi þess að hjólið sé rétt stillt skiptir öllu máli til að geta hjólað lengur og af meiri ánægju. Þetta kemur veg fyrir meiðsli og getur haft mjög mikil fyrirbyggjandi áhrif. Við ræddum bikfit og gildi þess.
Intró - Þess vegna erum við hér í kvöld - með Fjallbræðurm, Magnúsi Þor Sigmundssyni og Jónasi Sig.
Lag og texti - Magnús Þór.
By Auðunn Gunnar Eiríksson6. þáttur af Þríhjólinu. Núna er hann Sigurður Karl Guðgeirsson eða Siggi í Bike fit mættur í sófann. Ef það er einhver þáttur sem hjólreiðafólk og þríþrautarfólk þarf að hlusta á þá er það þessi þáttur. Mikilvægi þess að hjólið sé rétt stillt skiptir öllu máli til að geta hjólað lengur og af meiri ánægju. Þetta kemur veg fyrir meiðsli og getur haft mjög mikil fyrirbyggjandi áhrif. Við ræddum bikfit og gildi þess.
Intró - Þess vegna erum við hér í kvöld - með Fjallbræðurm, Magnúsi Þor Sigmundssyni og Jónasi Sig.
Lag og texti - Magnús Þór.