Þríhjólið

Þríhjólið 3. þáttur


Listen Later

3. þáttur af þríhjólinu. Viðtal við Ingvar Ómarsson atvinnumann í hjólreiðum og tuttugufaldan Íslandsmeistara. Það væri hægt að eyða mörgum klukkutímum að spjalla við Ingvar um hjólreiðar en í þetta skiptið förum við yfir ferilinn hans til þessa. Hvernig kom það til að strákur sem hafði engan áhuga á hjólreiðum verður sá besti á Íslandi. 

Intró - Þess vegna erum við hér í kvöld - með Fjallbræðurm, Magnúsi Þor Sigmundssyni og Jónasi Sig.
Lag og texti - Magnús Þór. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞríhjóliðBy Auðunn Gunnar Eiríksson