Þríhjólið

Þríhjólið 2. þáttur


Listen Later

2. Þáttur af þríhjólinu. Viðtal við Guðberg Björnsson einn af stofnendum Lauf. En Lauf er eitt af þeim frumkvöðlafyrirtækjum sem er gríðarlega spennandi að fylgjast með um þessar mundir. Við ræddum bæði fyrirtækið og tilkomu þess og einnig ræddum við um hjólreiðar og þá Gravelkeppnir eða malarkeppnir þar sem þeir strákar og stelpur í Lauf hafa verið dugleg að styrkja og einnig taka þátt í þess konar keppnum erlendis og byrjuðu með fyrstu slíka keppni í sumar sem kallast The Rift. 

Intró - Þess vegna erum við hér í kvöld - með Fjallbræðurm, Magnúsi Þor Sigmundssyni og Jónasi Sig.
Lag og texti - Magnús Þór. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞríhjóliðBy Auðunn Gunnar Eiríksson