
Sign up to save your podcasts
Or


15. þátturinn af Þríhjólinu. Rétt fyrir allt Covid og samgöngubann fékk ég Bjarna Má Svavarsson í sófann til mín Bjarni var þá nýskipaður forseti HRI. Þáttur hefur nú loksins komist í loftið. En við Bjarni spjölluðum aðalega um hjóla ferilin hans og aðeins um HRI og framtíð þess. Það var virkilega skemmtilegt að spjalla við Bjarna enda er fá hjólamót síðustu árin sem hann hefur ekki verið nálægt og er strákurinn hans einn af efnilegri hjólurum landsins í dag.
Þríhjólið er í bóði Sportval og Craft og fasteignasölunar Húsaskjól (https://www.husaskjol.is/)
Intró - Þess vegna erum við hér í kvöld - með Fjallbræðurm, Magnúsi Þor Sigmundssyni og Jónasi Sig.
Lag og texti - Magnús Þór.
By Auðunn Gunnar Eiríksson15. þátturinn af Þríhjólinu. Rétt fyrir allt Covid og samgöngubann fékk ég Bjarna Má Svavarsson í sófann til mín Bjarni var þá nýskipaður forseti HRI. Þáttur hefur nú loksins komist í loftið. En við Bjarni spjölluðum aðalega um hjóla ferilin hans og aðeins um HRI og framtíð þess. Það var virkilega skemmtilegt að spjalla við Bjarna enda er fá hjólamót síðustu árin sem hann hefur ekki verið nálægt og er strákurinn hans einn af efnilegri hjólurum landsins í dag.
Þríhjólið er í bóði Sportval og Craft og fasteignasölunar Húsaskjól (https://www.husaskjol.is/)
Intró - Þess vegna erum við hér í kvöld - með Fjallbræðurm, Magnúsi Þor Sigmundssyni og Jónasi Sig.
Lag og texti - Magnús Þór.