Þríhjólið

Þríhjólið 10. þáttur


Listen Later

10. þátturinn af þríhjólinu kominn í loftið og það verður að teljast ánægjulegur áfangi. Í sófann settist Helgi Berg Friðþjófsson sem er hokinn af reynslu og klárlega einn besti tæknilegi hjólreiðamaður landsins margfaldur Íslandsmeistari í Downhill og fleiri hjólreiðum. Virkilega áhugavert spjall og áttum við í vandræðum með að hætta. 

Þríhjólið er í bóði Sportval og Craft. 

Intró - Þess vegna erum við hér í kvöld - með Fjallbræðurm, Magnúsi Þor Sigmundssyni og Jónasi Sig.
Lag og texti - Magnús Þór. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞríhjóliðBy Auðunn Gunnar Eiríksson