Þríhjólið

Þríhjólið 11. þáttur


Listen Later

11. þátturinn af þríhjólinu kominn í loftið og nú settist í sófan settist Bríet Rún Ágústsdóttir. En Bríet fer fyrir kvennaliði Airport Direct sem er eftir minni bestu vitund fyrsta kvennaliðið í götuhjólreiðakeppnum á Íslandi. Við ræddum hjólaferilinn hennar þó hann sé nú ekki langur en framtíðin er áhugaverð og verður gaman að sjá með hvaða hætti þetta lið kemur inn í kvennapsportið. 

Þríhjólið er í bóði Sportval og Craft. 

Intró - Þess vegna erum við hér í kvöld - með Fjallbræðurm, Magnúsi Þor Sigmundssyni og Jónasi Sig.
Lag og texti - Magnús Þór. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞríhjóliðBy Auðunn Gunnar Eiríksson