
Sign up to save your podcasts
Or


14. þátturinn af Þríhjólinu. Ég fékk boð um að koma til ÍSÍ og ræða þar við Hrönn Guðmundsdóttur sem er Sviðsstjóri Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ og hefur yfirumsjón með átakinu Hjólað í vinnuna sem er búið að vera í gangi síðan 2003 og hefur að mínu mati valdið straumhvörfum í hjólamenningunni á Íslandi. Við ræddum hjólað í vinnuna fram og til baka, söguna, gildi þess fyrir hjólasamfélagði og einng um ávinning af því að hafa svona verkefni í gangi fyrir þjóðfélagið frá mörgum hliðum. Virkilega skemmtilegt spjall.
Þríhjólið er í bóði Sportval og Craft og fasteignasölunar Húsaskjól (https://www.husaskjol.is/)
Intró - Þess vegna erum við hér í kvöld - með Fjallbræðurm, Magnúsi Þor Sigmundssyni og Jónasi Sig.
Lag og texti - Magnús Þór.
Tags: hjólhjólreiðaríþróttir
By Auðunn Gunnar Eiríksson14. þátturinn af Þríhjólinu. Ég fékk boð um að koma til ÍSÍ og ræða þar við Hrönn Guðmundsdóttur sem er Sviðsstjóri Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ og hefur yfirumsjón með átakinu Hjólað í vinnuna sem er búið að vera í gangi síðan 2003 og hefur að mínu mati valdið straumhvörfum í hjólamenningunni á Íslandi. Við ræddum hjólað í vinnuna fram og til baka, söguna, gildi þess fyrir hjólasamfélagði og einng um ávinning af því að hafa svona verkefni í gangi fyrir þjóðfélagið frá mörgum hliðum. Virkilega skemmtilegt spjall.
Þríhjólið er í bóði Sportval og Craft og fasteignasölunar Húsaskjól (https://www.husaskjol.is/)
Intró - Þess vegna erum við hér í kvöld - með Fjallbræðurm, Magnúsi Þor Sigmundssyni og Jónasi Sig.
Lag og texti - Magnús Þór.
Tags: hjólhjólreiðaríþróttir