
Sign up to save your podcasts
Or


16. þátturinn af Þríhjólinu. Freydís Heba Konráðsdóttir settist í sófan í þetta skiptið. En Freydís er ein þeirra sem titla sig Akureyrardætur og hafa verið að gera ansi skemmtilega hluti fyrir norðan þar sem þær hafa verið að ná yfir 50 konum í samhjól og hjóla áhuginn fyrir norðan farið ört vaxandi meðal annars vegna þeirra. En almennt er frábært starf unnið fyrir norðan. Og núna í þessari viku 20 til 27. júlí er hjólahelgi Greifans sem er stórskemmtilegur viðburður sem allir hjólarar þurfa að mæta á. Tilvalið að hlusta á þáttinn á leiðinni norður :)
Þríhjólið er í bóði Sportval og Craft og fasteignasölunar Húsaskjól (https://www.husaskjol.is/)
Intró - Þess vegna erum við hér í kvöld - með Fjallbræðurm, Magnúsi Þor Sigmundssyni og Jónasi Sig.
Lag og texti - Magnús Þór.
By Auðunn Gunnar Eiríksson16. þátturinn af Þríhjólinu. Freydís Heba Konráðsdóttir settist í sófan í þetta skiptið. En Freydís er ein þeirra sem titla sig Akureyrardætur og hafa verið að gera ansi skemmtilega hluti fyrir norðan þar sem þær hafa verið að ná yfir 50 konum í samhjól og hjóla áhuginn fyrir norðan farið ört vaxandi meðal annars vegna þeirra. En almennt er frábært starf unnið fyrir norðan. Og núna í þessari viku 20 til 27. júlí er hjólahelgi Greifans sem er stórskemmtilegur viðburður sem allir hjólarar þurfa að mæta á. Tilvalið að hlusta á þáttinn á leiðinni norður :)
Þríhjólið er í bóði Sportval og Craft og fasteignasölunar Húsaskjól (https://www.husaskjol.is/)
Intró - Þess vegna erum við hér í kvöld - með Fjallbræðurm, Magnúsi Þor Sigmundssyni og Jónasi Sig.
Lag og texti - Magnús Þór.