Þríhjólið

Þríhjólið 13. þáttur


Listen Later

13. þátturinn af Þríhjólinu og nú er Bergur Benediktsson í byrjun mars kláraði Bergur sennileg eina erfiðustu þrekraun sem nokkur hjólreiðamaður getur farið í 500 km plús keppni í Alaska þar sem hjólað var í snjó og allt niður í 40 stiga frost. Virkilega áhugavert spjall um þessa keppni auk þess að fara aðeins inná Dirty Kansas og fleira. Þetta er spjall sem allir ættu að hafa gaman af sem hafa áhuga á íþróttum og þá sem hafa á huga á því hvernig maður yfirstígur eitthvað sem virðist óyfirstíganlegt. Virkilega skemmtilegt spjall. 

Þríhjólið er í bóði Sportval og Craft. 

Intró - Þess vegna erum við hér í kvöld - með Fjallbræðurm, Magnúsi Þor Sigmundssyni og Jónasi Sig.
Lag og texti - Magnús Þór. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞríhjóliðBy Auðunn Gunnar Eiríksson