
Sign up to save your podcasts
Or


Kristján Örn Elíasson ræðir við Gauta Páll Jónsson sagnfræðing og ritstjóra tímaritsins Skákar. Umfjöllunarefnið er nýjasta tímarit Skákar sem kemur út á morgun eða á sama tíma og úrvalsdeild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga hefst í Rimaskóla. Þeir ræða Heimsbikarmótið á Indlandi en margir af sterkustu skákmönnum heims hafa þegar helst úr lestinni. Einng tala þeir um Íslandsmót Símans í netskák, EM ungmenna í Svartfjallalandi sem er nýlokið, Le Kock mótaröðina hjá Vigni Vatnari og velheppnaða skákferð hans og Benedikts Briem til Portúgals og fleira.
By Útvarp SagaKristján Örn Elíasson ræðir við Gauta Páll Jónsson sagnfræðing og ritstjóra tímaritsins Skákar. Umfjöllunarefnið er nýjasta tímarit Skákar sem kemur út á morgun eða á sama tíma og úrvalsdeild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga hefst í Rimaskóla. Þeir ræða Heimsbikarmótið á Indlandi en margir af sterkustu skákmönnum heims hafa þegar helst úr lestinni. Einng tala þeir um Íslandsmót Símans í netskák, EM ungmenna í Svartfjallalandi sem er nýlokið, Le Kock mótaröðina hjá Vigni Vatnari og velheppnaða skákferð hans og Benedikts Briem til Portúgals og fleira.