Hljómboxið

Tíundi þáttur


Listen Later

Það er feðginaslagur í Hljómboxinu en þar keppa Indíana Karítas Seljan Helgadóttir og Helgi Seljan á móti Gauki Úlfarssyni og Heklu Gauksdóttur.
Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum að greina hvaða hljóðfæri er verið að spila á svo eitthvað sé nefnt.
Umsjón: Sigyn Blöndal
Framleiðsla og spurningahöfundar: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson
Hugmynd og höfundur leiksins: Sindri Bergmann
Leikarar: Hera Ólafsdóttir, Karl Pálsson og Rúnar Freyr Gíslason
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson
Keppendur:
Helgi Seljan
Indiana Karítas Seljan Helgadóttir
Gaukur Úlfarsson
Hekla Gauksdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HljómboxiðBy RÚV