Ljósmyndaraspjallið

Tíundi þáttur Gígja Einarsdóttir


Listen Later

Ljósmyndarinn Gígja Einarsdóttir hefur síðustu ár fangað einstök augnablik af íslenska hestinum í sínu náttúrulega umhverfi. Myndir hennar hafa meðal annars birst á veggjum lúxushótela og fatnaði og vörum frá þekktum tískuvörumerkjum eins og H&M og Urban Outfitters.
Hesturinn er einstaklega falleg og kraftmikil skepna og hefur heillað listamenn frá örófi alda. Hann er viðfang meðal annars í fornum hellaristum, teikningum frá miðöldum og óteljandi ljósmyndum, eftir að sú tækni kom til. Gígja er fjölhæfur ljósmyndari, en hefur einstaka hæfileika til að sjá hestinn í allri sinni fegurð. Hún er uppalin í sveit og hefur frá blautu barnsbeini rýnt í atferli í hrossastóði, á því mjög auðvelt með að ná trausti hestanna og nálgast þá.
Instagram
gigjae.com

Stjórnendur þáttarins

Gunnar

https://www.thulephoto.is/

https://www.instagram.com/thulephoto/


Óli Jóns

jons.is/markadssetning-fyrirtækja

https://www.linkedin.com/in/olijons/


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LjósmyndaraspjalliðBy Ólafur Jónsson


More shows like Ljósmyndaraspjallið

View all
FroKnowsPhoto Photography Podcasts by FroKnowsPhoto

FroKnowsPhoto Photography Podcasts

701 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

The Photographer Mindset by Seth Macey & Aaron Mannes

The Photographer Mindset

56 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners