Hljómboxið

Tólfti þáttur


Listen Later

Keppendur dagsins í dag eru Harpa og Orri og Adda Rúna og Alma. Mömmurnar eru báðar miklar keppniskonur og vilja helst fá jafntefli því annars er vinskapur í húfi. Spennandi að sjá hvað gerist í þessum þætti af Hljómboxinu.
Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum að greina hvaða hljóðfæri er verið að spila á svo eitthvað sé nefnt.
Umsjón: Sigyn Blöndal
Framleiðsla og spurningahöfundar: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson
Hugmynd og höfundur leiksins: Sindri Bergmann
Leikarar: Hera Ólafsdóttir, Karl Pálsson og Rúnar Freyr Gíslason
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson
Keppendur:
Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir
Alma Eggertsdóttir
Harpa Rut Hilmarsdóttir
Orri Eliasen
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HljómboxiðBy RÚV