Ljósmyndaraspjallið

Tólfti þáttur Sigurður Ólafur Sigurðsson


Listen Later

Sigurður Ólafur Sigurðsson er ljósmyndari með bakgrunn í leit og björgun og menntun björgunarfólks.  Hann útskrifaðist með hæstu einkun úr ljósmyndun frá Tækniskólanum vorið 2012 og hefur starfað við fagið síðan.

Hann myndar mikið fyrir aðila í neyðargeiranum, ásamt fjölbreyttri flóru fyrirtækja og stofnana. Með ljósmyndun fyrir neyðargeirann sameinar hann tvö af sínum helstu hjartans málum, björgunarstörfum og ljósmyndun og reynslan úr þeirri vinnu nýtist vel í verkefnum fyrir aðra aðila.

Siguður Ólafur gaf nýverið út bókina Shooting Rescue. Í þessu spjalli ræðum við tilkomu þessarar bókar, björgunarstörfin og ljósmyndun almennt.

Stjórnendur þáttarins

Gunnar

https://www.thulephoto.is/

https://www.instagram.com/thulephoto/


Óli Jóns

jons.is/markadssetning-fyrirtækja

https://www.linkedin.com/in/olijons/


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LjósmyndaraspjalliðBy Ólafur Jónsson


More shows like Ljósmyndaraspjallið

View all
FroKnowsPhoto Photography Podcasts by FroKnowsPhoto

FroKnowsPhoto Photography Podcasts

701 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

The Photographer Mindset by Seth Macey & Aaron Mannes

The Photographer Mindset

56 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners