
Sign up to save your podcasts
Or
Frétt vikunnar að þessu sinni eru umdeildar ákvarðanir forseta Bandaríkjanna um að setja tolla á öll ríki heimsins, frá 10% og upp í tæplega 50%. Hlutabréf í Bandaríkjunum hafa verið í frjálsu falli frá ákvörðuninni en hingað til hefur Bitcoin haldið sæmilega velli. Kjartan og Björn ræða um hvernig landslagið horfir við þeim og hverju þeir búast við þegar fram líða stundir.
Frétt vikunnar að þessu sinni eru umdeildar ákvarðanir forseta Bandaríkjanna um að setja tolla á öll ríki heimsins, frá 10% og upp í tæplega 50%. Hlutabréf í Bandaríkjunum hafa verið í frjálsu falli frá ákvörðuninni en hingað til hefur Bitcoin haldið sæmilega velli. Kjartan og Björn ræða um hvernig landslagið horfir við þeim og hverju þeir búast við þegar fram líða stundir.