Eva Dís Þórðardóttir leiðbeinandi hjá Stígamótum og fyrrverandi vændiskona er gestur Oktavíu í Pírataspjallinu.
Í þessum þætti munum við eiga samtal um vændi/kynlífs vinnu hér- og erlendis út frá þeim punktum sem oftast koma fram: er löggjöf sem hefur verið innleitt í Svíþjóð að bæta sjálfsákvörðunarrétt eða bara forræðishyggja? Hversu margar hliðar koma að þessu máli? Er hægt að tala um kynlífsvinnu án þess að tala um fátækt, mansal, margþætta mismunum og margþættan fíknivanda?