Hlustið og þér munið heyra

Tónaflóð í 10 ár


Listen Later

Tónleikar miðvikudagskvöldsins 21. ágúst voru valdar upptökur frá Menningarnæturtónleikum Rásar 2 undanfarin ár. Þeir listamenn sem komu við sögu voru Sálin, Egó, KK & Maggi Eiríks, Megas, Þursaflokkurinn, Grafík, Mugison og Jónas Sig.
Vínylplata vikunnar, 16 Lovers Lane með áströlsku hljómsveitinni The Go-Betweens, kom út fyrir 25 árum síðan og koverlag kvöldsins var úr smiðju Queens Of The Stone Age frá Bandaríkjunum. Svo voru danska lagið, áratugafimman, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta á sínum stað, sem og góður slatti af glænýrri tónlist.
Lagalistinn:
Hjaltalín - The Trees Don't Like The Smoke
David Byrne & St. Vincent - Road To Nowhere (Live)
David Byrne & St. Vincent - Marrow (Live)
Ásgeir Trausti - King & Cross
Olivier Libaux & Clare Manchon - Burn The Witch (Koverlagið)
Travis - Reminder
The Go-Betweens - Love Goes On (Vínylplatan)
Juana Molina - Eras (Fónlist frá fjarlægum heimshluta)
Agnes Obel - The Curse (Danska lagið)
MisterWives - Coffins
Hafdís Huld - Synchronized Swimmers
Áratugafimman:
Genesis - Where The Sour Turns To Sweet eða In The beginning
XTC - Making Plans for Nigel
Stone Roses - I Wanna Be Adored
Blur - Tender
Morrissey - I'm Throwing My Arms Around Paris
Swim Deep - King City (Veraldarvefurinn)
Kaleo - Rock'n'roller
Tónleikar kvöldsins:
Sálin - Sódóma (Menningarnótt 2003)
EGÓ - Móðir (Menningarnótt 2004)
KK & Maggi Eiríks - Óbyggðirnar kalla (Menningarnótt 2005)
Megas - Reykjavíkurnætur (Menningarnótt 2007)
Hinn íslenski Þursaflokkur - Brúðkaupsvísur/Í gegnum holt og hæðir (Menningarnótt 2009)
Grafík - Tangó/Presley (Menningarnótt 2010)
Mugison - Stingum af (Menningarnótt 2011)
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Hamingjan er hér (Menningarnótt 2012)
The Go-Betweens - Streets of Your Town (Vínylplatan)
Þrennan:
Cocteau Twins - Iceblink Luck
Ian McCuloch & Elizabeth Frazer ? Candleland
Massive Attack feat. Liz Fraser ? Teardrop
Skepna - Svarthol (Plata vikunnar)
Queens Of The Stone Age - Burn The Witch (Koverlagið)
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy