Langspil

Tónlist sem styrkir, bætir, hressir og kætir


Listen Later

Ný plata með Baldvini Snæ Hlynssyni og ný lög með Johnny Blaze og Hakka Brakes, Mammút, Sólveigu Matthildi, Sinnepi, Amiinu, JFDR, Milkywhale og Sóley. Það er dálaglegur skammtur af styrkjandi úr öllum áttum sem boðið er uppá í Langspili kvöldsins. Baldvin Snær Hlynsson var að gefa út nýja djassplötu í dag og hún verður skoðuð. Svo fáum við ný lög frá Johnny Blaze og Hakka Brakes, Mammút, Sólveigu Matthildi, Sinnepi, Amiinu, JFDR, Milkywhale og Sóley. Rokkarar fá svo eitthvað fyrir sinn snúð því Wacken Metal Battle er á laugardagskvöld og spiluð verður tónlist með þeim sex böndum sem þar keppa.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LangspilBy RÚV