
Sign up to save your podcasts
Or


Hayao Miyazaki, Paul Verhoeven, Michael Crichton, Mel Brooks, Sam Raimi, Ridley Scott, Vangelis og (vitaskuld!) John Carpenter. Þetta er aðeins brot af þeim snillingum sem koma til umræðu í þætti þessum, þar sem Atli Freyr - hinn tíði fastagestur og óformlegur þriðji þáttastjórnandi Bíófíkla - fær sviðsljósið og kynnir betur smekk sinn af mikilli innlifun.
Atli leiðir Kjartan og Tomma í gegnum sinn lista yfir tíu uppáhalds kvikmyndir… þó megi gera ráð fyrir smávægilegu svindli.
Efnisyfirlit:
00:00 - Heimavinnuleysið
05:02 - “Honorable mentions”
08:14 - Spaceballs
11:43 - Starship Troopers
19:33 - Transformers: The Movie
20:45 - Congo
32:25 - Friday the 13th…
36:44 - In the Mouth of Madness
40:22 - Army of Darkness
50:17- Kiki’s Delivery Service
56:15 - Blade Runner
01:06:09 - The Thing
By Bíófíklar HlaðvarpHayao Miyazaki, Paul Verhoeven, Michael Crichton, Mel Brooks, Sam Raimi, Ridley Scott, Vangelis og (vitaskuld!) John Carpenter. Þetta er aðeins brot af þeim snillingum sem koma til umræðu í þætti þessum, þar sem Atli Freyr - hinn tíði fastagestur og óformlegur þriðji þáttastjórnandi Bíófíkla - fær sviðsljósið og kynnir betur smekk sinn af mikilli innlifun.
Atli leiðir Kjartan og Tomma í gegnum sinn lista yfir tíu uppáhalds kvikmyndir… þó megi gera ráð fyrir smávægilegu svindli.
Efnisyfirlit:
00:00 - Heimavinnuleysið
05:02 - “Honorable mentions”
08:14 - Spaceballs
11:43 - Starship Troopers
19:33 - Transformers: The Movie
20:45 - Congo
32:25 - Friday the 13th…
36:44 - In the Mouth of Madness
40:22 - Army of Darkness
50:17- Kiki’s Delivery Service
56:15 - Blade Runner
01:06:09 - The Thing