Bíófíklar

Topp 10: Heimir Bjarnason


Listen Later

Atvinnunördið Heimir Bjarnason hefur verið að gera frábæra hluti í íslenskum kvikmyndabransanum og gegnir ófáum rullum í þeim iðnaði. Fram að þessu hefur hann verið framleiðandi, handritshöfundur, tökumaður, leikstjóri auk þess að vera einn færasti ef ekki virkasti klippari landsins. 

Árið 2022 gaf hann út kvikmyndina Þrot, sína fyrstu (af fleirum, vonandi) í fullri lengd en leiðin að þeim draumi hófst fyrst og fremst með brennandi ástríðu fyrir kvikmyndaforminu og fjölbreytileika þess.

Þeir Kjartan og Tommi tóku á móti Heimi þar sem hann leiðir hlustandann í gegnum tíu kvikmyndir sem skipta honum gífurlegu máli og hvers vegna. Áheyrnin er sögu fríkaðri. 


Efnisyfirlit:

00:00 - Hlé/ekki hlé?

08:19 - Listasmíði Heimis

16:38 - Betri Mamma Mia myndin

19:10 - It's a Wonderful Life

24:20 - The Life Aquatic with Steve Zissou

29:50 - All About Eve

36:07 - Chicago

42:37 - Billy Elliot

46:54 - Once Upon a Time in Hollywood

54:31 - Ocean's Twelve

01:01:08 - Beautiful Thing

01:04:49 - The Worst Person in the World

01:11:29 - Before Sunset

01:22:42 - Aftur að Mamma Mia...

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BíófíklarBy Bíófíklar Hlaðvarp