Hljómboxið

Trommukjuðarnir mæta Básúnunum


Listen Later

Í dag koma tvö lið úr Þorlákshöfn. Í gegnum Þrengslin og beint í stúdíó 12 þar sem bjöllurnar eru komnar í samband og hljóðdæmin bíða eftir að láta leysa sig. Vinkonurnar Þorgerður Kolbrá og Annalísa Ósk og tónlistarmennirnir Tómas og Daði mæta til leiks - þetta getur ekki annað en orðið stórskemmtilegt!
Keppendur
Þorgerður Kolbrá Hermundardóttir (Trommukjuðarnir)
Tómas Jónsson (Trommukjuðarnir)
Annalísa Ósk Rodriguez (Básúnurnar)
Daði Þór Einarsson (Básúnurnar)
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Leikarar og sturtusöngvarar: Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Karl Pálsson
Hljóðvinnsla: Georg Magnússon
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HljómboxiðBy RÚV