Hlaðvarp Myntkaupa

Trump tekur U-beygju í tollamálum - Hvað vakir fyrir manninum?


Listen Later

Í þessum þætti er sjónum fyrst og fremst beint að tollaákvörðunum Trump. Segja má að markaðir hafi byrjað vikuna á því að vera lamaðir af hræðslu vegna tollaákvarðana Bandaríkjanna en réttu heldur betur við sér eftir að forsetinn tilkynnti að Bandaríkin munu fresta gildistöku nýsettra tolla í 90 daga, að undanskildum nokkrum ríkjum, þar með talið gagnvart Kína. Kjartan og Björn ræða atburðarásina og draga rökstuddar ályktanir um hvað mögulega vakir fyrir manninum með þessu öllu saman.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp MyntkaupaBy Myntkaup