Jæja, þá er nýr þáttur komin í loftið. Við erum búnir að taka fyrir allskonar og í þetta skiptið er valitínusar og konudagurinn tekin fyrir að einhverju leyti. Við höfðum gaman af viðfangsefninu og komum inná þægilega OG óþægilega hluta þessa að vera karlmaður í þessu máli. Ræddum hjátrú þess að vera karlmaður sem oft á tímum getur verið skemmtilega kjánalegt.