Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra hófst klukkan 19.00 á Rás 2 miðvikudagskvöldið 27. júní og þar voru aðallega spiluð ný og nýleg íslensk lög sem komið hafa út á fyrstu sex mánuðum ársins.
Írska hljómsveitin U2 treður svo upp á tónleikum kvöldsins. Eftir útgáfu plötunnar No Line On The Horizon árið 2009 fór U2 í tónleikaferðalag um heiminn sem nefndist 360 gráðu túrinn og stóð í rúm 2 ár. Hljómsveitin spilaði á 110 tónleikum í 30 löndum fyrir rúmlega 7 milljónir aðdáenda, á tónleikum þar sem sviðið var staðsett í hring í miðjum áhorfendaskaranum og sveitarmeðlimir ferðuðust um allar 360 gráðurnar og léku listir sínar fyrir tónleikagesti. Boðið verður upp á 11 sérvaldar upptökur með lögum sem aðdáendur sveitarinnar völdu á heimasíðunni U2.com.
Lagalistinn:
Bubbi - Óskin
Eivör Pálsdóttir - Ég veit
Biggi Hilmars - Now Is The Time
Elíza Newman ? Stjörnuryk
Júpíters & Jensen - Þokkagyðja
200.000 naglbítar - Í mararskauti mjúku
Múgsefjun - Fékkst ekki nóg
SSSól og John Grant - Finish On Top
Kiriyama Family - Weekends
Tilbury - Tenderloin
Shiny Darkly - He's Suicidal (Danska lagið)
Magnús og Jóhann - Sumir dagar
Magnús Þór og Jónas Sigurðsson - Ef ég gæti hugsana minna
Geoffrey Oryama - Makambo (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Áratugafimman:
Johnny Cash - Folsom Prison Blues
The Byrds - Feel A Whole Lot Better
Pink Floyd - Shine On You Crazy Diamond
Dire Straits - Brothers In Arms
Smashing Pumpkins - Tonight Tonight
Moses Hightower - Stutt skref
Eberg - Long since i have felt this good
Myrra Rós - Kveldúlfur
Tónleikar kvöldsins - U2 í 360 gráður:
U2 - EVEN BETTER THAN THE REAL THING
U2 - THE FLY*
U2 - MYSTERIOUS WAYS
U2 - MAGNIFICENT
U2 - UNTIL THE END OF THE WORLD
U2 - I STILL HAVEN'T FOUND WHAT I'M LOOKING FOR
U2 - STAY (FARAWAY, SO CLOSE!)
U2 - ONE TREE HILL
U2 - BEAUTIFUL DAY
U2 - ELEVATION
U2 - BAD
Sin Fang - Only Eyes
Lay Low - The Backbone
Þrennan:
Ásgeir Trausti Einarsson - Sumargestur
The Lovely Lion - Into The Forest
Ásgeir Trausti Einarsson - Leyndarmál
Monterey - Don't Shoot