
Sign up to save your podcasts
Or


Ferðaþjónustan er orðin ein stærsta atvinnugreinin á Íslandi og í þessum þætti spjallar formaður VR, Halla Gunnarsdóttir, við konur sem starfa við fjölbreytt störf innan hennar. Rætt er við Eyrúnu Gunnarsdóttur, móttökustjóra hjá Fosshótelum, Eriku Martins Carneiro sem starfar sem leiðsögukona hjá Góu Travel og Jennifer Schroder, söluaðila hjá 360 Wanderlust og stjórnarkonu í VR. Opið og fræðandi spjall um ferðaþjónustuna, reynslu erlendra kvenna af því að aðlagast íslensku samfélagi, framkomu ferðamanna og margt fleira.
By VR stéttarfélagFerðaþjónustan er orðin ein stærsta atvinnugreinin á Íslandi og í þessum þætti spjallar formaður VR, Halla Gunnarsdóttir, við konur sem starfa við fjölbreytt störf innan hennar. Rætt er við Eyrúnu Gunnarsdóttur, móttökustjóra hjá Fosshótelum, Eriku Martins Carneiro sem starfar sem leiðsögukona hjá Góu Travel og Jennifer Schroder, söluaðila hjá 360 Wanderlust og stjórnarkonu í VR. Opið og fræðandi spjall um ferðaþjónustuna, reynslu erlendra kvenna af því að aðlagast íslensku samfélagi, framkomu ferðamanna og margt fleira.