
Sign up to save your podcasts
Or


Hver man ekki eftir hinum sívinsæla hryllingsleik sem fjallaði um hóp ungs fólks sem gerir ljótan grikk með óhugnanlegum afleiðingum? Inn blandast svo snjókoma í krummaskuði, alls konar skepnur, dauðagildrur og fléttur. Þetta er auðvitað tölvuleikurinn Until Dawn, sem nú hefur getið af sér kvikmyndaaðlögun
…sem gefur meira eða minna skít í umræddan leik.
Atli Freyr og Tommi skelltu sér á þessa hryllingsveislu með opnu hugarfari (enda virðast dómarnir ekki vera alslæmir). Báðir þekkja vel til tölvuleiksins og er aldrei að vita nema laumist kannski dýpri tenging við míþólógíunnar sem honum fylgdi.
Metum þá hvort þeir nái að komast nóttina af með umræddu samtali um hvort Sony hafi enn fremur drepið Until Dawn brandið eða ekki.
Efnisyfirlit:
00:00 - Hvað með leikinn?
06:13 - Bræðingur af hryllingsgreinum
11:26 - Supermassive Games
15:23 - Atmóið hjá Sandberg
21:58 - “Gateway horror”
26:05 - Niðurstaða og rímeikið
39:14 - Spoiler-umræða hefst hér (!)
52:46 - Bandersnatch-effektinn
58:11 - Alan Hill
01:07:20 - Ó, Sony
By Bíófíklar HlaðvarpHver man ekki eftir hinum sívinsæla hryllingsleik sem fjallaði um hóp ungs fólks sem gerir ljótan grikk með óhugnanlegum afleiðingum? Inn blandast svo snjókoma í krummaskuði, alls konar skepnur, dauðagildrur og fléttur. Þetta er auðvitað tölvuleikurinn Until Dawn, sem nú hefur getið af sér kvikmyndaaðlögun
…sem gefur meira eða minna skít í umræddan leik.
Atli Freyr og Tommi skelltu sér á þessa hryllingsveislu með opnu hugarfari (enda virðast dómarnir ekki vera alslæmir). Báðir þekkja vel til tölvuleiksins og er aldrei að vita nema laumist kannski dýpri tenging við míþólógíunnar sem honum fylgdi.
Metum þá hvort þeir nái að komast nóttina af með umræddu samtali um hvort Sony hafi enn fremur drepið Until Dawn brandið eða ekki.
Efnisyfirlit:
00:00 - Hvað með leikinn?
06:13 - Bræðingur af hryllingsgreinum
11:26 - Supermassive Games
15:23 - Atmóið hjá Sandberg
21:58 - “Gateway horror”
26:05 - Niðurstaða og rímeikið
39:14 - Spoiler-umræða hefst hér (!)
52:46 - Bandersnatch-effektinn
58:11 - Alan Hill
01:07:20 - Ó, Sony