Það var hitað upp fyrir Menningarnæturtónleika Rásar 2, Tónaflóð 2012, í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra miðvikudagskvöldið 15. ágúst. Boðið var uppá nýlegar tónleikaupptökur með Eivöru Pálsdóttur, Retro Stefson, Jónasi Sigurðssyni og KK Bandinu.
Ný lög með The XX, The Perfect Weekender, Thee Oh Sees, Mumford & Sons, King Charles, Jens Lekman, Moses Hightower, Twin Shadow, Retro Stefson og Japandroids hljómuðu í þætti kvöldsins. Koverlagið var úr smiðju bandarísku hljómsveitarinnar The Doors, Karl Wallinger skoraði þrennu og vínylplata vikunnar var Infected með The The. Þá voru áratugafimman, danska lagið og tónlist frá fjarlægum heimshluta á sínum stað að vanda.
Megas og Senuþjófarnir- Reykjavíkurnætur
The XX - Chained
Shirley Bassey - Light My Fire (Koverlagið)
The Perfect Weekender - Hold Hands
Thee Oh Sees - Flood's New Light
Jet Black Joe - New Day
The The - Heartland (Vínylplatan)
Mumford & Sons - I Will Wait
King Charles - Mississippi Isabel
Jens Lekman - The World Moves On (Sænska lagið)
The Floor Is Made Of Lava - Lost In The Woods (Danska lagið)
Kanda Bongo Man ? Monie (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Moses Hightower - Inn um gluggann (Plata vikunnar)
Áratugafimman:
David Bowie - Starman
R.E.M. - Gardening At Night
The House Of Love - You Don't Understand
Oasis - Songbird eða Little By Little
Jukebox The Ghost - Ghosts In Empty Houses
Twin Shadow - Five Seconds (Veraldarvefurinn)
Stevie Wonder - Light My Fire (Koverlagið)
Lena Andersson - The Fighter
Retro Stefson - Glow
Tónleikar kvöldsins:
Retro Stefson ? Kimba (Airwaves 21011)
Jónas Sigurðsson-Baráttusöngur uppreisnarklansins á skítadreyfurunum
Jónas Sigurðsson - Hamingjan er hér (Airwaves 21011)
KK Band - Bein leið
KK Band - Þjóðvegur 66 (Vagninn, Flateyri)
Eivör Pálsdóttir - When I Think Of Angels (Bræðslan 2008)
Eivör Pálsdóttir - Nú brennur tú í mær (Tívolí í Köben 2006)
Japandroids - Continuous Thunder
The The - Infected (Vínylplatan)
Þrennan (Lög eftir Karl Wallinger):
The World Party - Is It Like Today
The Waterboys - World Party
Robbie Williams - She's The One
The Doors - Light My Fire (Koverlagið)