Tengivagninn

Úr fullkomnu samhengi, endurkoma Of Monsters and Men og Shakespeare í Tjarnarbíó


Listen Later

Í dag heimsækjum við sýningarrýmið Verksmiðjuna á Hjalteyri við Eyjafjörð, ræðum við Gústav Geir Bollason og skoðum sýninguna Úr fullkomnu samhengi með verkum Julie Tremble og tvíkeykisins Philippe-Aubert Gauthier og Tönyu St-Pierre.
Við bregðum okkur líka í Tjarnarbíó og spjöllum við tvo nýútskrifaða leikara sem setja upp leikrit eftir William Shakespeare í leikhúsinu.
Svo setjast hjá okkur Nanna Bryndís og Ragnar, meðlimir hljómsveitarinnar heimsfrægu Of Monsters and Men, sem gáfu út nýtt lag í dag og eru á leiðinni á túr með nýja plötu.
Tónlist:
Of Monsters and Men - Television Love
Of Monsters and Men - Ordinary Creature
Of Monsters and Men - Dirty Paws
Obongjayar - Holy Mountain
Cornelia Murr - Different this time
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TengivagninnBy RÚV


More shows like Tengivagninn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners