Útvarp Palestína

Útvarp Palestína - 2. þáttur: Helga Ögmundardóttir


Listen Later

Útvarp Palestína, 8. ágúst
2. þáttur: Helga Ögmundardóttir
Í ōðrum þætti Útvarps Palestínu fá Magga Stína og Sara Stef til sín Helgu Ōgmundardóttur sem hefur verið öflug í frelsisbaráttu Palestínu allt frá blautu barnsbeini.
Í þættinum ræða þær baráttuna að einhverju leyti út frá mannfræðilegu sjónarhorni en Helga er mannfræðingur og dósent við Háskóla Íslands.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Útvarp PalestínaBy Sara Stef Hildardóttir, Margrét Kristín Blöndal