Útvarp Palestína

Útvarp Palestína - 6. þáttur - Háskólanemar fyrir Palestínu


Listen Later

Fimmtudagur 5. september
Útvarp Palestína - 6. þáttur - Háskólanemar fyrir Palestínu
Í sjötta þætti Útvarps Palestínu fá Magga Stína og Sara Stef til sín Daníel Guðjón Andrason sem er hluti af baráttuhópnum Stúdentar fyrir Palestínu sem skipulögðu m.a. aðgerðir á lóð Háskóla Íslands sl. vor og svo Lísu Margréti Gunnarsdóttur, formann og GuðnaThorlacius, varaformann Landsamtaka íslenskra stúdenta en samtökin fordæmdu opinberlega stríðsglæpi Ísraela gagnvart Palestínu í nóvember sl.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Útvarp PalestínaBy Sara Stef Hildardóttir, Margrét Kristín Blöndal