Myrkraverk Podcast

Vampíru Bond


Listen Later

Við reimuðum á okkur hámenningarskóna og fórum í leikhús!
Við förum yfir mál Ísdalskonunnar, sem fannst illa brunnin í afskekktum dal í Noregi árið 1970, og dularfull atriði hrannast upp um sögu þessarar konu. Við tökum í lokin viðtal við leikskáld, og aðalleikara leikritsins sem byggir á ferðalagi hans á staðinn sem þessi atburður átti sér stað og hans eigin rannsókn á málinu sem leikritið fjallar um.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Myrkraverk PodcastBy Jóhann og Svandís