Hlustið og þér munið heyra

Veronica Falls í Hörpu


Listen Later

Það er bara ein vika í Iceland Airwaves 2012 og af því tilefni tengdist stór hluti tónlistarinnar sem hljómaði í þætti kvöldsins hátíðinni á einn eða annan hátt.
Föstu liðirnir voru líka á sínum stað. Koverlagið er eftir Mick Jagger og Keith Richards, vínylplata vikunnar kom út fyrir 25 árum síðan, danska lagið var með hljómsveitinni The Eclectic Moniker, áratugafimman kom frá Liverpool og tónleikar kvöldsins voru upptaka frá Airwaves hátíðinni í fyrra með ensku hljómsveitinni Veronica Falls.
Lagalistinn:
Sigur rós - Við spilum endalaust
Valdimar - Beðið eftir skömminni
The Woodentops - Good Thing
Depeche Mode - Angel Of Love
Echo & The Bunnymen - Paint It Black (Koverlagið)
Jukebox The Ghost - Oh, Emily
Robbie Robertson - Showdown At Big Sky (Vínylplatan)
Airwavesþrenna I:
Elíza Newman - Ósk
Lay Low - The Backbone
Lára Rúnars - Breathe
Patrick Wolf - House
The Eclectic Moniker - Easter Island (Danska lagið)
Ali Farka Toure ? Timbarma (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Jónas Sigurðsson - Hærra (Plata vikunnar)
Áratugafimman:
John Lennon - Imagine
George Harrison - All Those Years Ago
Paul McCartney - The World Tonight
Ringo Starr - Liverpool 8
Ian McNabb - Little Episodes
Villagers - The Waves (Veraldarvefurinn)
Blondfire - Waves
U2 - Paint It Black (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins ? Iceland Airwaves 2011:
Veronica Falls - The Box
Veronica Falls - Found Love In A Graveyard
Veronica Falls - Bad Feeling
Veronica Falls - Beachy Head
Veronica Falls - Come On Over
Magnús Eiríksson og Jón Ólafs - Braggablús (Af fingrum fram)
Placebo - B3
Airwavesþrenna II:
Daughter ? Home
Hanne Kolstö - Dead Seat
My Bubba & Me - Through & Through
Robbie Robertson - Somewhere Down The Crazy River (Vínylplatan)
The Rolling Stones - Paint It Black (Koverlagið)
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu - Fögnum fjölbreytileikanum
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy