
Sign up to save your podcasts
Or


Loksins komin heim til Íslands með draumabarnið. Nú tekur raunveruleikinn við. Janúar, fæðingarorlof, ættleiðingarþunglyndi, allskonar áskoranir og við erum öll að læra á ný hlutverk! Barnið að læra að eiga foreldra og við að læra á foreldrahlutverkið.
By Selma HafsteinsdottirLoksins komin heim til Íslands með draumabarnið. Nú tekur raunveruleikinn við. Janúar, fæðingarorlof, ættleiðingarþunglyndi, allskonar áskoranir og við erum öll að læra á ný hlutverk! Barnið að læra að eiga foreldra og við að læra á foreldrahlutverkið.