Mennska

"Við stóðum saman" - Einar Þór Jónsson


Listen Later

Einar Þór er einstakur aktívisti sem hefur staðið vaktina í málefnum hinsegin fólks og HIV smitaðra í áraraðir. Í þætti vikunnar förum við yfir æsku hans í Bolungavík og lærum hvernig sögur okkar tveggja eru að mörgu leiti líkar, þó 20 ár skilji okkur að. Einar segir okkur einnig frá ferðalagi sínu út úr skápnum og hann lýsir því hvernig alnæmisfaraldurinn var fyrir hann og hans samferðafólk. Svo tölum við auðvitað um tilfinningar og hann segir okkur hvernig hann passar upp á sig í gegnum lífsins ólgusjó og áföll.

-----

Bjarni Snæbjörnsson heldur úti hlaðvarpinu Mennsku

Hægt er að nálgast nýjustu bók Bjarna, sem heitir heitir einnig Mennska í næstu bókabúð.

www.bjarnisnae.com 

Instagram: bjarni.snaebjornsson

Facebook: https://www.facebook.com/bjarniactor 

Tónlist: Axel Ingi Árnason

Grafísk hönnun og bókakápa Emilía Ragnarsdóttir


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MennskaBy Bjarni Snæbjörnsson